Íslenska


Fallbeyging orðsins „gómur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gómur gómurinn gómar gómarnir
Þolfall góm góminn góma gómana
Þágufall gómi góminum/ gómnum gómum gómunum
Eignarfall góms gómsins góma gómanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gómur (karlkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði/líffræði: í munni: [[]]
[2] á fingri: fremsti hluti fingurs
Samheiti
[2] fingurgómur
Undirheiti
[1] harðgómur, holdgómur (gómtjald)
[1] klofinn gómur (holgómur)

Þýðingar

Tilvísun

Gómur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gómur
Íðorðabankinn353062