Íslenska


Fallbeyging orðsins „holdgómur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall holdgómur holdgómurinn holdgómar holdgómarnir
Þolfall holdgóm holdgóminn holdgóma holdgómana
Þágufall holdgómi holdgóminum/ holdgómnum holdgómum holdgómunum
Eignarfall holdgóms holdgómsins holdgóma holdgómanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

holdgómur (karlkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði/líffræði: í munni: mjúkur gómur (fræðiheiti: palatum molle)


Samheiti
[1] gómtjald
Andheiti
[1] harðgómur
Yfirheiti
[1] gómur

Þýðingar

Tilvísun

Holdgómur er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn372820