Sjá einnig: Garður

Íslenska


Fallbeyging orðsins „garður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall garður garðurinn garðar garðarnir
Þolfall garð garðinn garða garðana
Þágufall garði garðinum görðum görðunum
Eignarfall garðs garðsins garða garðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

garður (karlkyn); sterk beyging

[1] Garður er áætlað rými, oftast utandyra, sem áætlað er fyrir plöntur og annars konar náttúru, ræktun þeirra kallast garðyrkja.
Orðsifjafræði
norræna garðr

Þýðingar

Tilvísun

Garður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „garður