geisladiskadrif
Íslenska
Nafnorð
geisladiskadrif (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Geisladiskadrif er tölvuíhlutur sem les gögn af geisladiskum. Þannig er hægt að dreifa tölvugögnum, forritum og öðrum með einföldum hætti.
- Orðsifjafræði
- geisladiska- og drif
- Yfirheiti
- [1] diskadrif
- Dæmi
- [1] Sum geisladiskadrif eru samsteypa af geislaskrifara (drif sem skrifar gögn á geisladisk) og DVD-drifi (og -skrifara).
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Geisladiskadrif“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Tölvuorðasafnið „geisladiskadrif“