Íslenska


Fallbeyging orðsins „geisladiskur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall geisladiskur geisladiskurinn geisladiskar geisladiskarnir
Þolfall geisladisk geisladiskinn geisladiska geisladiskana
Þágufall geisladiski geisladiskinum/ geisladisknum geisladiskum geisladiskunum
Eignarfall geisladisks geisladisksins geisladiska geisladiskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Geisladiskur

Nafnorð

geisladiskur (karlkyn); sterk beyging

[1] Geisladiskurensku Compact Disc, skammstafað CD) er gagnadiskur, sem einkum er notaður til að geyma tónlist.
[2] sælindýr (fræðiheiti: Pecten septemradiatus)
Orðsifjafræði
geisla- og diskur

Þýðingar

Tilvísun

Geisladiskur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „geisladiskur

Íðorðabankinn441638