Sjá einnig: glerauga

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gleraugu“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
gleraugu gleraugun
Þolfall
gleraugu gleraugun
Þágufall
gleraugum gleraugunum
Eignarfall
gleraugna gleraugnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Gleraugu

Nafnorð

gleraugu (hvorugkyn) (fleirtöluorð) ; veik beyging

[1] sjóntæki sem borið er á nefi
[2] fleirtala orðsins glerauga
Orðsifjafræði
gler og augu
Undirheiti
[1] hlífðargleraugu, köfunargleraugu, skíðagleraugu, sólgleraugu, sundgleraugu

Þýðingar

Tilvísun

Gleraugu er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gleraugu