Íslenska


Fallbeyging orðsins „gler“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gler glerið gler glerin
Þolfall gler glerið gler glerin
Þágufall gleri glerinu glerjum glerjunum
Eignarfall glers glersins glerja glerjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gler (hvorugkyn); sterk beyging

[1] efni búið til úr kísli (oftast fengnum úr sandi) og fleiri efnum sem eru snöggkæld þannig að þau ná ekki að mynda kristalla.
Afleiddar merkingar
gleraugu
Sjá einnig, samanber
glas

Þýðingar

Tilvísun

Gler er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gler