gráþyrill

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. nóvember 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gráþyrill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gráþyrill gráþyrillinn gráþyrlar gráþyrlarnir
Þolfall gráþyril gráþyrilinn gráþyrla gráþyrlana
Þágufall gráþyrli gráþyrlinum gráþyrlum gráþyrlunum
Eignarfall gráþyrils gráþyrilsins gráþyrla gráþyrlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gráþyrill (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl af þyrlaætt (fræðiheiti: Halcyon leucocephala)
Orðsifjafræði
grá og þyrill


Yfirheiti
þyrlar
Sjá einnig, samanber
beltaþyrill, bláþyrill, skjaldþyrill, tyrkjaþyrill
þyrla

Þýðingar

Tilvísun

Gráþyrill er grein sem finna má á Wikipediu.

Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „gráþyrill