tyrkjaþyrill

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. nóvember 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „tyrkjaþyrill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall tyrkjaþyrill tyrkjaþyrillinn tyrkjaþyrlar tyrkjaþyrlarnir
Þolfall tyrkjaþyril tyrkjaþyrilinn tyrkjaþyrla tyrkjaþyrlana
Þágufall tyrkjaþyrli tyrkjaþyrlinum tyrkjaþyrlum tyrkjaþyrlunum
Eignarfall tyrkjaþyrils tyrkjaþyrilsins tyrkjaþyrla tyrkjaþyrlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Tyrkjaþyrill

Nafnorð

tyrkjaþyrill (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl af þyrlaætt (fræðiheiti: Halcyon smyrnensis)
Orðsifjafræði
tyrkja og þyrill


Samheiti
ísfugl, kóngsfiskari
Yfirheiti
þyrlar
Sjá einnig, samanber
beltaþyrill, bláþyrill, gráþyrill, skjaldþyrill
þyrla

Þýðingar

Tilvísun

Tyrkjaþyrill er grein sem finna má á Wikipediu.

Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „tyrkjaþyrill