gróðurhús

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gróðurhús“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gróðurhús gróðurhúsið gróðurhús gróðurhúsin
Þolfall gróðurhús gróðurhúsið gróðurhús gróðurhúsin
Þágufall gróðurhúsi gróðurhúsinu gróðurhúsum gróðurhúsunum
Eignarfall gróðurhúss gróðurhússins gróðurhúsa gróðurhúsanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Gróðurhús fyrir jarðarber

Nafnorð

gróðurhús (hvorugkyn); sterk beyging

[1] gagnsæ bygging þar sem plöntur eru ræktaðar
Yfirheiti
[1] bygging
Dæmi
[1] „Gróðurhús eru notuð til að skapa hagstæð vaxtarskilyrði fyrir jurtir á þann hátt að sólarljósið hitar upp loftið inni í gróðurhúsinu þannig að hlýrra verður í því en fyrir utan það.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Gróðurhús - breytingaskrá)
[1] „‚Ég held að við Íslendingar hljótum að geta gert betur og ræktað okkar heilnæmu jarðarber í okkar gróðurhúsum. Það bendir margt til þess að það sé talsvert meira svigrúm fyrir íslensk jarðarber á markaðnum,‘ segir Skúli.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Sóknarfæri í jarðarberjarækt. 9.1.2012)

Þýðingar

Tilvísun

Gróðurhús er grein sem finna má á Wikipediu.

Icelandic Online Dictionary and Readings „gróðurhús
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „gróðurhús