Íslenska


Fallbeyging orðsins „gulfura“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gulfura gulfuran gulfurur gulfururnar
Þolfall gulfuru gulfuruna gulfurur gulfururnar
Þágufall gulfuru gulfurunni gulfurum gulfurunum
Eignarfall gulfuru gulfurunnar gulfura gulfuranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

himalajafura (kvenkyn); veik beyging

[1] Líffræði: fura (fræðiheiti: Pinus ponderosa)
Orðsifjafræði
gul- og fura
Yfirheiti
[1] fura, tré

Þýðingar

Tilvísun

Gulfura er grein sem finna má á Wikipediu.

Íðorðabankinn401813