Íslenska


Fallbeyging orðsins „líffræði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall líffræði líffræðin
Þolfall líffræði líffræðina
Þágufall líffræði líffræðinni
Eignarfall líffræði líffræðinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

líffræði (kvenkyn); sterk beyging

[1] sú vísindagrein sem fjallar um lífið í allri sinni mynd. Allir þættir lífs eru rannsakaðir, allt frá efnasamsetningu lífvera að umhverfi þeirra og atferli.
Orðsifjafræði
líf og fræði
Samheiti
[1] lífvísindi
Afleiddar merkingar
[1] líffræðingur

Þýðingar

Tilvísun

Líffræði er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „líffræði