himinn
Íslenska
Nafnorð
himinn (karlkyn); sterk beyging
- [1] loft, himinhvolf
- [2] guðfræði: paradís
- [3] sögulegt: festing; staður þar sem guðirnir og englar búa
- Framburður
- Samheiti
- Andheiti
- Orðtök, orðasambönd
- [1] undir berum himni, til himins
- [2] farinn til himna
- [2] myndrænt: sjöundi himinn, vera í sjöunda himni
- [2] myndrænt: hefja einhvern til himna (hrósa einhverjum)
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Bláa ljósið, sem er hluti hvíta ljóssins, dreifist miklu meira en annað og því er himinninn blár.“ (Vísindavefurinn : Af hverju er himinninn blár?)
- [2] „27 En mun Guð í sannleika búa á jörðu? Sjá, himinninn og himnanna himnar taka þig ekki, hve miklu síður þá þetta hús, sem ég hefi reist.“ (Snerpa.is : Fyrri bók konunganna, hirðsaga Davíðs, 8:27)
- [3] „Mikið þótti mér þeir hafa snúið til leiðar er jörð og himinn var gert og sól og himintungl voru sett og skipt dægrum.“ (Snerpa.is : Gylfaginning)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
„Himinn“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „himinn “