hægra greinrof

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hægra greinrof“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall greinrof greinrofið greinrof greinrofin
Þolfall greinrof greinrofið greinrof greinrofin
Þágufall greinrofi greinrofinu greinrofum greinrofunum
Eignarfall greinrofs greinrofsins greinrofa greinrofanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hægra greinrof (hvorugkyn); sterk beyging

[1] sjúkdómur hjartans
Andheiti
[1] vinstra greinrof
Yfirheiti
[1] greinrof
Sjá einnig, samanber
AV-rof
Dæmi
[1] „Hægra greinrof er einnig mjög algengt á hjartalínuriti hjartaþega.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Gunnlaugur Sigfússon. Hjartaígræðsla. Læknablaðið 2000; 86: 583-6.)

Þýðingar

Tilvísun

Hægra greinrof er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn360669