Íslenska


Fallbeyging orðsins „hósti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hósti hóstinn
Þolfall hósta hóstann
Þágufall hósta hóstanum
Eignarfall hósta hóstans
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hósti (karlkyn); veik beyging

[1] sjúkdómur
Afleiddar merkingar
[1] hósta
Dæmi
[1] „Einnig getur æxlið ert berkjuna og valdið hósta („reykingahóstinn“ breytist).“ (Doktor.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Doktor.is: Lungnakrabbamein. Dr. Sigurður Árnason.)

Þýðingar

Tilvísun

Hósti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hósti