Íslenska


Fallbeyging orðsins „hagamús“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hagamús hagamúsin hagamýs hagamýsnar
Þolfall hagamús hagamúsina hagamýs hagamýsnar
Þágufall hagamús hagamúsinni hagamúsum hagamúsunum
Eignarfall hagamúsar hagamúsarinnar hagamúsa hagamúsanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Hagamús

Nafnorð

hagamús (kvenkyn); sterk beyging

[1] spendýr af músaætt (fræðiheiti: Apodemus sylvaticus)
Yfirheiti
[1] mús, dýr, nagdýr, spendýr
Dæmi
[1] „Hagamús er mjög smávaxin.“ (Íslensku landspendýrinWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Íslensku landspendýrin: Hagamúsin)

Þýðingar

Tilvísun

Hagamús er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hagamús