Íslenska


Fallbeyging orðsins „hagl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hagl haglið högl höglin
Þolfall hagl haglið högl höglin
Þágufall hagli haglinu höglum höglunum
Eignarfall hagls haglsins hagla haglanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hagl (hvorugkyn); sterk beyging

[1] hagl er tegund hagléls, sem fellur úr éljaskýjum og er glærar eða mattar og oft harðar ískúlur.
[2] lítil kúla byssu

Þýðingar

Tilvísun

Hagl er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hagl