Íslenska


Fallbeyging orðsins „hnefatafl“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hneftafl hneftaflið
Þolfall hneftafl hneftaflið
Þágufall hneftafli hneftaflinu
Eignarfall hneftafls hneftaflsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
Spilaborð í hnefatafli

Nafnorð

hnefatafl (hvorugkyn); sterk beyging

[1] borðspil sem spilað var á söguöld, í íslenskum fornsögum bara kallað tafl.
Orðsifjafræði
norræna
hnefi- og tafl
Aðrar stafsetningar
[1] hneftafl
Afleiddar merkingar
[1] hnefataflsborð
Sjá einnig, samanber
tafl
Dæmi
[1] „Hneftafl eða hnefatafl er spil sem víkingar spiluðu á 11. og 12. öld.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Björn Brynjúlfur Björnsson. „Hverjar eru reglurnar í hneftafli?“ 3.4.2001)

Þýðingar

Tilvísun

Hnefatafl er grein sem finna má á Wikipediu.