tafl
Íslenska
Nafnorð
tafl (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Borðspil sem tveir leikmenn (skákmenn) spila með 32 taflmönnum á taflborði. Var upphaflega notað um hnefatafl en breytt þegar það spil vék fyrir skákinni.
- Orðsifjafræði
- norræna
- Samheiti
- Orðtök, orðasambönd
- Afleiddar merkingar
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Tafl“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „tafl “