hnotsörvi

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hnotsörvi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hnotsörvi hnotsörvinn hnotsörvar hnotsörvarnir
Þolfall hnotsörva hnotsörvann hnotsörva hnotsörvana
Þágufall hnotsörva hnotsörvanum hnotsörvum hnotsörvunum
Eignarfall hnotsörva hnotsörvans hnotsörva hnotsörvanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hnotsörvi (karlkyn); veik beyging

[1] planta af nykruætt (fræðiheiti: Zannichellia palustris)

Þýðingar

Tilvísun

Hnotsörvi er grein sem finna má á Wikipediu.

Íðorðabankinn519228