hröfnungur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hröfnungur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hröfnungur hröfnungurinn hröfnungar hröfnungarnir
Þolfall hröfnung hröfnunginn hröfnunga hröfnungana
Þágufall hröfnungi hröfnunginum hröfnungum hröfnungunum
Eignarfall hröfnungs hröfnungsins hröfnunga hröfnunganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hröfnungur (karlkyn); sterk beyging

[1] Hröfnungar (fræðiheiti: Corvidae) eru ætt spörfugla sem telur um 120 tegundir, þar á meðal kráku, hrafn, skrækskaða og skjó.
Dæmi
[1] Hröfnungar lifa um allan heim, nema syðst í Suður-Ameríku og á heimskautasvæðunum.

Þýðingar

Tilvísun

Hröfnungur er grein sem finna má á Wikipediu.

Margmiðlunarefni tengt „hröfnungum“ er að finna á Wikimedia Commons.