Íslenska


Fallbeyging orðsins „hreindýr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hreindýr hreindýrið hreindýr hreindýrin
Þolfall hreindýr hreindýrið hreindýr hreindýrin
Þágufall hreindýri hreindýrinu hreindýrum hreindýrunum
Eignarfall hreindýrs hreindýrsins hreindýra hreindýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hreindýr (hvorugkyn); sterk beyging

[1] dýr

Þýðingar

Tilvísun

Hreindýr er grein sem finna má á Wikipediu.