hulduefni

3 breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hulduefni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hulduefni hulduefnið hulduefni hulduefnin
Þolfall hulduefni hulduefnið hulduefni hulduefnin
Þágufall hulduefni hulduefninu hulduefnum hulduefnunum
Eignarfall hulduefnis hulduefnisins hulduefna hulduefnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hulduefni (hvorugkyn); sterk beyging

  1. Hulduefni er óstaðfest tilgáta um efni sem endurvarpar ekki ljósiorku sem talið er að um 23% af alheiminum sé gerður úr.

Þýðingar

Tilvísun

Hulduefni er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn457324

Vísindavefurinn: „Er til efni sem er ósýnilegt en hefur samt þyngd? >>>