hulduefni
Íslenska
Nafnorð
hulduefni (hvorugkyn); sterk beyging
- Hulduefni er óstaðfest tilgáta um efni sem endurvarpar ekki ljósi né orku sem talið er að um 23% af alheiminum sé gerður úr.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hulduefni“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „457324“
Vísindavefurinn: „Er til efni sem er ósýnilegt en hefur samt þyngd?“ >>>