Íslenska


Fallbeyging orðsins „huldumaður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall huldumaður huldumaðurinn huldumenn huldumennirnir
Þolfall huldumann huldumanninn huldumenn huldumennina
Þágufall huldumanni huldumanninum huldumönnum huldumönnunum
Eignarfall huldumanns huldumannsins huldumanna huldumannanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

huldumaður (karlkyn); sterk beyging

[1] huldumaður er maður sem lifði í forn og bjó steinum og hólum, marga vísbendingar eru um að huldumaður eða svokallaðir álfar bjuggu víðsvegar um heiminn þar á meðal Íslandi. Á Íslandi bjuggu þeir í steinum og hellum.
Orðsifjafræði
huldu- og maður
Samheiti
[1] álfur
Andheiti
[1] huldukona
Yfirheiti
[1] huldufólk

Þýðingar

Tilvísun

Huldumaður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „huldumaður