hvítasunnudagur
Íslenska
Nafnorð
hvítasunnudagur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Hvítasunnudagur er hátíð í kirkjuári kristinnar kirkju. Hann er 49. dagurinn eftir páskadag og tíundi dagurinn eftir uppstigningardag. Dagsins er minnst sem þess dags þegar heilagur andi kom yfir lærisveinana og aðra fylgjendur Jesú eins og lýst er í Postulasögunni.
- Dæmi
- [1] Mánudagurinn eftir hvítasunnudag, annar í hvítasunnu, er almennur frídagur á Íslandi.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hvítasunnudagur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hvítasunnudagur “