Íslenska


Fallbeyging orðsins „páskar“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall
páskar páskarnir
Þolfall
páska páskana
Þágufall
páskum páskunum
Eignarfall
páska páskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

páskar (karlkyn) ft.; veik beyging

[1] Páskar er sameiginlegt heiti á einni af aðalhátíðum gyðinga og mestu hátíð í kristnum sið. Þær eiga þó fátt annað sameiginlegt.
Orðsifjafræði
Orðið „páskar“ upphaflega kemur af hebreska orðinu pesaḥ eða pesach פֶּסַח sem þýðir „fara framhjá“, „ganga yfir“ en kom inn í íslensku gegnum orðið „pascha“ í latínu.
Orðtök, orðasambönd
[1] annar í páskum
[1] gleðilega páska
Afleiddar merkingar
[1] páskabróðir, páskadagur, páskaegg, páskaeggjaleit, páskafasta, páskahátíð, páskakerti, páskalamb, páskaleyfi, páskalilja, páskatungl, páskavika
Sjá einnig, samanber
langafasta

Þýðingar

Tilvísun

Páskar er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „páskar
Íðorðabankinn430873