hvalháfur
Íslenska
Nafnorð
hvalháfur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Hvalháfur (fræðiheiti: Rhincodon typus) er hægfara háfiskur sem síar fæðu úr sjónum líkt og skíðishvalir. Hann er stærsti háfiskur heims og jafnframt stærsti fiskurinn og verður yfir tólf metrar að lengd.
- Orðsifjafræði
- Yfirheiti
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Þó er talið að hvalháfar geti náð allt að 100 ára aldri.“ (Vísindavefurinn : Hvað getið þið sagt mér um hvalháfa?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun