metri
Íslenska
Nafnorð
metri (karlkyn); veik beyging
- [1] Metri er grunneining SI-kerfisins fyrir fjarlægð, táknuð með m. Er skilgreindur út frá ljóshraða og sekúndunni, þ.a. einn metri er sú vegalengd, sem ljósið fer á 1/299.792.458 hluta úr sekúndu. Þessi skilgreining var ákveðin á sautjándu alþjóðaráðstefnunni um mælieiningar árið 1983. Áður hefur metrinn verið skilgreindur á nokkra mismunandi vegu.
- Orðsifjafræði
- Afleiddar merkingar
- [1] desimetri, sentimetri, millimetri, míkrómetri, nanómetri, píkómetri, femtómetri, attómetri, zeptómetri, yoktómetri
- [1] dekametri, hektómetri, kílómetri, megametri, gigametri, terametri, petametri, exametri, zettametri, yottametri
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Metri“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „metri “