Íslenska


Fallbeyging orðsins „jagúar“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall jagúar jagúarinn jagúarar jagúararnir
Þolfall jagúar jagúarinn jagúara jagúarana
Þágufall jagúar jagúarnum jagúurum jagúurunum
Eignarfall jagúars jagúarsins jagúara jagúaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Jagúar
 
[1] Svartur jagúar

Nafnorð

jagúar (karlkyn); sterk beyging

[1] rándýr af kattaætt (fræðiheiti: Panthera onca)


Yfirheiti
[1] stórköttur
Dæmi
[1] „Hlébarði (Panthera pardus) og jagúar (Panthera onca) eru hins vegar nokkuð skyldar tegundir og flokkaðar innan sömu ættkvíslar.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvernig getur maður greint á milli hlébarða, blettatígurs og jagúars?)

Þýðingar

Tilvísun

Jagúar er grein sem finna má á Wikipediu.