stórköttur
Íslenska
Nafnorð
stórköttur (karlkyn); sterk beyging
- Orðsifjafræði
- Undirheiti
- [1] Panthera: hlébarði (pardusdýr, svartur pardus), jagúar, ljón, tígrisdýr (tígur)
- [1] Neofelis: skuggahlébarði
- [1] Uncia: snæhlébarði
- Dæmi
- [1] „Jagúarinn (Panthera onca) er eina tegund stórkatta sem lifir í Ameríku.“ (Vísindavefurinn : Hvernig er jagúar flokkaður?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Stórköttur“ er grein sem finna má á Wikipediu.