kakkalakki
Íslenska
Nafnorð
kakkalakki (karlkyn); veik beyging
- [1] ættbálkur skórdýra (fræðiheiti: Blattodea)
- [2] austræni kakkalakki (fræðiheiti: Blatta orientalis)
- Yfirheiti
- [1,2] skordýr
- Undirheiti
- [1] ameríski kakkalakki (stóri kakkalakki), austræni kakkalakki, suðræni kakkalakki, þýski kakkalakki (litli kakkalakki)
- Dæmi
- [1] „Á Íslandi hafa fundist fimm tegundir kakkalakka. [...] Kakkalakkar er hvimleiðir sambýlingar okkar og er því full ástæða til að sporna gegn landnámi þeirra hér á landi.“ (Náttúrufræðistofnun Íslands : Kakkalakkar o.fl. (Dictyoptera))
- [1] „Alls eru þekktar rúmlega 3500 tegundir kakkalakka í heiminum.“ (Vísindavefurinn : Geta kakkalakkar flogið?)
- [1] „En það þýðir líka að kremji maður kakkalakka, losnar úr honum saur sem laðar aðra kakkalakka á staðinn.“ (Lifandi vísindi : Draga dauðir kakkalakkar aðra kakkalakka til sín?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Kakkalakki“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kakkalakki “
Vísindavefurinn: „Eru kakkalakkar hættulegir?“ >>>