skordýr

3 breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. ágúst 2023.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skordýr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skordýr skordýrið skordýr skordýrin
Þolfall skordýr skordýrið skordýr skordýrin
Þágufall skordýri skordýrinu skordýrum skordýrunum
Eignarfall skordýrs skordýrsins skordýra skordýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skordýr (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Skordýr (fræðiheiti: Insecta) eru liðdýr í undirfylkingu sexfætla. Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra jarðarinnar með yfir 800.000 þekktar tegundir, fleiri en allir aðrir hópar dýra samanlagt.
Yfirheiti
[1] dýr
Undirheiti
[1] félagsskordýr
Afleiddar merkingar
[1] skordýrafræði
Dæmi
[1] Skordýr búa yfir liðskiptum líkama þöktum ytri stoðgrind, að mestu gerð úr kítíni.

Þýðingar

Tilvísun

Skordýr er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skordýr