skordýr
Íslenska
Nafnorð
skordýr (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Skordýr (fræðiheiti: Insecta) eru liðdýr í undirfylkingu sexfætla. Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra jarðarinnar með yfir 800.000 þekktar tegundir, fleiri en allir aðrir hópar dýra samanlagt.
- Yfirheiti
- [1] dýr
- Undirheiti
- [1] félagsskordýr
- Afleiddar merkingar
- [1] skordýrafræði
- Dæmi
- [1] Skordýr búa yfir liðskiptum líkama þöktum ytri stoðgrind, að mestu gerð úr kítíni.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Skordýr“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skordýr “