Íslenska


Fallbeyging orðsins „kambur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kambur kamburinn kambar kambarnir
Þolfall kamb kambinn kamba kambana
Þágufall kambi kambinum/ kambnum kömbum kömbunum
Eignarfall kambs kambsins kamba kambanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Kambur

Nafnorð

kambur (karlkyn); sterk beyging

[1] áhald til að greiða
[2] hryggur fjalls
Afleiddar merkingar
[1] kemba

Þýðingar

Tilvísun

Kambur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kambur