Íslenska


Fallbeyging orðsins „kirsuberjatómatur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall kirsuberjatómatur kirsuberjatómaturinn kirsuberjatómatar kirsuberjatómatarnir
Þolfall kirsuberjatómat kirsuberjatómatinn kirsuberjatómata kirsuberjatómatana
Þágufall kirsuberjatómati/ kirsuberjatómat kirsuberjatómatinum kirsuberjatómötum kirsuberjatómötunum
Eignarfall kirsuberjatómats kirsuberjatómatsins kirsuberjatómata kirsuberjatómatanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

kirsuberjatómatur (karlkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: sérstakt afbrigði aldinanna af tómatplöntu (fræðiheiti: Lycopersicon esculentum var. cerasiforme)
Orðsifjafræði
kirsuberja- og tómatur
Yfirheiti
[1] tómatur

Þýðingar

Tilvísun

Kirsuberjatómatur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kirsuberjatómatur