kjöt
Sjá einnig: kjøt |
Íslenska
Fallbeyging orðsins „kjöt“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | kjöt | kjötið | —
|
—
| ||
Þolfall | kjöt | kjötið | —
|
—
| ||
Þágufall | kjöti | kjötinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | kjöts | kjötsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu | ||||||
Nafnorð
kjöt (hvorugkyn); sterk beyging
- Undirheiti
- Dæmi
- [1] „Hann segist ekki vera á móti því að fólk borði kjöt, tilgangurinn sé að berjast gegn ómannúðlegri meðferð á búfénaði.“ (Ruv.is : Kjöt með andlit. 27.02.2012)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Kjöt“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „kjöt “