kjarnsýra
Íslenska
Nafnorð
kjarnsýra (kvenkyn); veik beyging
- [1] Kjarnsýra er lífefnafræðileg stórsameind sem gerð er úr línulegum fjölliðum af ýmist deoxýríbókirnum (DKS) eða ríbókirnum (RKS).
- Orðsifjafræði
- Undirheiti
- Dæmi
- [1] Hlutverk kjarnsýra felst ýmist í að varðveita erfðaupplýsingar (DKS, RKS sumra veira) eða að hafa hvötunar-, stjórnunar- eða boðberavirkni (RKS).
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun