ríbósakjarnsýra
Íslenska
Nafnorð
ríbósakjarnsýra (kvenkyn); veik beyging
- [1] Ríbósakjarnasýra er kjarnsýra, sem finnst í umfrymi allra fruma. RKS er erfðaefni og flytjur erfðaupplýsingar frá DKS yfir í prótein, en bygging þess svipar mjög til DKS.
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Ríbósakjarnsýra“ er grein sem finna má á Wikipediu.