Íslenska


Fallbeyging orðsins „klófífa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall klófífa klófífan klófífur klófífurnar
Þolfall klófífu klófífuna klófífur klófífurnar
Þágufall klófífu klófífunni klófífum klófífunum
Eignarfall klófífu klófífunnar klófífa klófífanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

klófífa (kvenkyn); veik beyging

[1] planta af hálfgrasaætt (fræðiheiti: Eriophorum angustifolium)

Þýðingar

Tilvísun

Klófífa er grein sem finna má á Wikipediu.

Margmiðlunarefni tengt „Eriophorum angustifolium“ er að finna á Wikimedia Commons.