Íslenska


Fallbeyging orðsins „krossfiskur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall krossfiskur krossfiskurinn krossfiskar krossfiskarnir
Þolfall krossfisk krossfiskinn krossfiska krossfiskana
Þágufall krossfiski krossfiskinum/ krossfisknum krossfiskum krossfiskunum
Eignarfall krossfisks krossfisksins krossfiska krossfiskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

krossfiskur (karlkyn); sterk beyging

[1] dýr (Asteroidea)
[2] dýr (Asterias rubens)
Orðsifjafræði
kross og fiskur
Samheiti
sæstjarna
Dæmi
[1] „Meðal þeirra fyrrnefndu eru krossfiskar, samlokur, ýmsir krabbar og margt, margt fleira.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Er líf á hafsbotni?)

Þýðingar

Tilvísun

Krossfiskur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „krossfiskur
Íðorðabankinn407086