krossfiskur

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „krossfiskur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall krossfiskur krossfiskurinn krossfiskar krossfiskarnir
Þolfall krossfisk krossfiskinn krossfiska krossfiskana
Þágufall krossfiski krossfiskinum/ krossfisknum krossfiskum krossfiskunum
Eignarfall krossfisks krossfisksins krossfiska krossfiskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

krossfiskur (karlkyn); sterk beyging

[1] dýr (Asteroidea)
[2] dýr (Asterias rubens)
Orðsifjafræði
kross og fiskur
Samheiti
sæstjarna
Dæmi
[1] „Meðal þeirra fyrrnefndu eru krossfiskar, samlokur, ýmsir krabbar og margt, margt fleira.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Er líf á hafsbotni?)

Þýðingar

Tilvísun

Krossfiskur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „krossfiskur
Íðorðabankinn407086