Íslenska


Fallbeyging orðsins „lífhvolf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lífhvolf lífhvolfið lífhvolf lífhvolfin
Þolfall lífhvolf lífhvolfið lífhvolf lífhvolfin
Þágufall lífhvolfi lífhvolfinu lífhvolfum lífhvolfunum
Eignarfall lífhvolfs lífhvolfsins lífhvolfa lífhvolfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lífhvolf (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Lífhvolf jarðarinnar er það svæði eða sá hluti af jörðinni og gufuhvolfi hennar sem líf þrífst á.
Orðsifjafræði
líf og hvolf
Dæmi
[1] Lífhvolfið samanstendur af hluta berghvolfs, það er að segja þeim hluta jarðskorpunnar sem líf finnst í, stórum hluta vatnshvolfs, þeim hluta hafa og vatna á jörðinni sem geyma líf og í þriðja lagi í neðstu lögum gufuhvolfsins, þar sem fuglar svífa um.

Þýðingar

Tilvísun

Lífhvolf er grein sem finna má á Wikipediu.