lífhvolf
Íslenska
Nafnorð
lífhvolf (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Lífhvolf jarðarinnar er það svæði eða sá hluti af jörðinni og gufuhvolfi hennar sem líf þrífst á.
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] Lífhvolfið samanstendur af hluta berghvolfs, það er að segja þeim hluta jarðskorpunnar sem líf finnst í, stórum hluta vatnshvolfs, þeim hluta hafa og vatna á jörðinni sem geyma líf og í þriðja lagi í neðstu lögum gufuhvolfsins, þar sem fuglar svífa um.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun