Íslenska


Fallbeyging orðsins „lífvera“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lífvera lífveran lífverur lífverurnar
Þolfall lífveru lífveruna lífverur lífverurnar
Þágufall lífveru lífverunni lífverum lífverunum
Eignarfall lífveru lífverunnar lífvera lífveranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lífvera (kvenkyn); veik beyging

[1]
Orðsifjafræði
líf og vera

Þýðingar

Tilvísun

Lífvera er grein sem finna má á Wikipediu.