Íslenska


Fallbeyging orðsins „lúsmý“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lúsmý lúsmýið lúsmý lúsmýin
Þolfall lúsmý lúsmýið lúsmý lúsmýin
Þágufall lúsmýi lúsmýinu lúsmýjum lúsmýjunum
Eignarfall lúsmýs lúsmýsins lúsmýja lúsmýjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lúsmý (hvorugkyn); sterk beyging

[1] skordýr (fræðiheiti: Ceratopogonidae) af ættbálki tvívængja
Orðsifjafræði
[1] lús-
Samheiti
[1] sviðmý

Þýðingar

Tilvísun

Lúsmý er grein sem finna má á Wikipediu.