lýðháskóli

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 3. ágúst 2020.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lýðháskóli“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lýðháskóli lýðháskólinn lýðháskólar lýðháskólarnir
Þolfall lýðháskóla lýðháskólann lýðháskóla lýðháskólana
Þágufall lýðháskóla lýðháskólanum lýðháskólum lýðháskólunum
Eignarfall lýðháskóla lýðháskólans lýðháskóla lýðháskólanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lýðháskóli (karlkyn); veik beyging

[1] Eins konar lífsleikniskóli þar sem nemendur geta valið sér nám úr fjölda ólíkra námsgreina.
Dæmi
[1] „Hefur einhver hérna verið í lýðháskóla á norðurlöndunum?“
[1] „Íslensk ungmenni gætu að sjálfsögðu áfram farið í lýðháskóla erlendis og allt að helmingur nemenda í íslenku lýðháskólunum gætu komið erlendis frá.” (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Vilja stofna lýðháskóla á Eiðum. 09.05.2011. Skoðað þann 31. júlí 2016)

Þýðingar

Tilvísun

Lýðháskóli er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lýðháskóli

ISLEX orðabókin „lýðháskóli“