leiðarstjarna

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 21. nóvember 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „leiðarstjarna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall leiðarstjarna leiðarstjarnan leiðarstjörnur leiðarstjörnurnar
Þolfall leiðarstjörnu leiðarstjörnuna leiðarstjörnur leiðarstjörnurnar
Þágufall leiðarstjörnu leiðarstjörnunni leiðarstjörnum leiðarstjörnunum
Eignarfall leiðarstjörnu leiðarstjörnunnar leiðarstjarna leiðarstjarnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

leiðarstjarna (kvenkyn); veik beyging

[1] stjarna notuð sem leiðarvísi
[2] óeiginlegt: í samsetningu vera einhverjum leiðarstjarna: fyrirmynd, átrúnaðargoð
Orðsifjafræði
leiðar- og stjarna
Yfirheiti
[1] stjarna
Undirheiti
[1] pólstjarna

Þýðingar

Tilvísun

Leiðarstjarna er grein sem finna má á Wikipediu.