pólstjarna

Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 15. nóvember 2009.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „pólstjarna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall pólstjarna pólstjarnan pólstjörnur pólstjörnurnar
Þolfall pólstjörnu pólstjörnuna pólstjörnur pólstjörnurnar
Þágufall pólstjörnu pólstjörnunni pólstjörnum pólstjörnunum
Eignarfall pólstjörnu pólstjörnunnar pólstjarna pólstjarnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
 
[1] Pólstjörnur
 
[2] Pólstjarnan

Nafnorð

pólstjarna (kvenkyn); veik beyging

[1] stjörnufræði: stjarna yfir jarðarpólnum
[2] stjörnufræði: Pólstjarnan, stjarnan yfir norðurpólnum; fræðiheiti: Stella Polaris
Samheiti
[2] Norðurstjarnan, Pólstjarnan
Yfirheiti
[1,2] stjarna, leiðarstjarna
Undirheiti
[1] norðurstjarna, suðurstjarna

Þýðingar

Tilvísun

Pólstjarna er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn457209