leikvöllur
Íslenska
Nafnorð
leikvöllur (karlkyn); sterk beyging
- [1] leiksvæði fyrir börn
- [2] íþróttavöllur
- Framburður
- IPA: [ˈleiːkˌvœtlʏr]
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Á opnu svæði í porti á bak við blokkina á Skúlagötu er leikvöllur barna en þar sjást aldrei börn.“ (pressan.is: (22. nóv. 2011) Steingrímur Njálsson og Ágúst Magnússon nágrannar á Skúlagötu - Leikvöllur í portinu en engin börn. Skoðað þann 16. október 2013)
- [2] „Kleberson fór af leikvelli í síðari hálfleik í gær og Portúgalinn Cristiano Ronaldo kom inn á í hans stað.“ (Mbl.is : (1.9.2003) Kleberson fór úr axlarlið. Skoðað þann 16. október 2013)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
|
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „leikvöllur “
ISLEX orðabókin „leikvöllur“