Íslenska


Fallbeyging orðsins „völlur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall völlur völlurinn vellir vellirnir
Þolfall völl völlinn velli vellina
Þágufall velli vellinum völlum völlunum
Eignarfall vallar vallarins valla vallanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

völlur (karlkyn); sterk beyging

[1] slétta
Orðsifjafræði
norræna völlr
Orðtök, orðasambönd
[1] leggja einhvern að velli
[1] það er mikill völlur á einhverjum
[1] þéttur á velli
Afleiddar merkingar
[1] flugvöllur, grundvöllur, íþróttavöllur, leikvöllur, róluvöllur, skeiðvöllur, tennisvöllur, viðræðugrundvöllur, vígvöllur

Þýðingar

Tilvísun

Völlur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „völlur