lengd

6 breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 26. apríl 2017.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „lengd“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall lengd lengdin lengdir lengdirnar
Þolfall lengd lengdina lengdir lengdirnar
Þágufall lengd lengdinni lengdum lengdunum
Eignarfall lengdar lengdarinnar lengda lengdanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

lengd (kvenkyn); sterk beyging

[1] Lengd er mesta fjarlægð milli tveggja punkta á sama hlut, en getur einnig átt við stærð vigurs. Vegalengd á við fjarlæg milli tveggja staða á yfirborði jarðar.
[2] Lengd getur einnig átt við tíma, sbr. „tónverkið var mjög langt“.
Orðtök, orðasambönd
[2] til lengdar

Þýðingar

Tilvísun

Lengd er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lengd