lengd
Íslenska
Nafnorð
lengd (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Lengd er mesta fjarlægð milli tveggja punkta á sama hlut, en getur einnig átt við stærð vigurs. Vegalengd á við fjarlæg milli tveggja staða á yfirborði jarðar.
- [2] Lengd getur einnig átt við tíma, sbr. „tónverkið var mjög langt“.
- Orðtök, orðasambönd
- [2] til lengdar
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Lengd“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lengd “