lirfa
Íslenska
Nafnorð
lirfa (kvenkyn); veik beyging
- [1] Lirfa (eða dólpungur) er eitt þróunarstig skordýra sem hefur gengið í gegnum fyrstu myndbreytingu.
- Undirheiti
- [1] híðormur, kálormur, maðkur, vatnsköttur
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Lirfur líta stundum allt öðruvísi út en skordýrið sjálft, t.d. er tólffótungurinn mjög ólíkur fiðrildinu sjálfu.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Lirfa“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „lirfa “