ljósaskipti
Íslenska
Fallbeyging orðsins „ljósaskipti“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | —
|
—
|
ljósaskipti | ljósaskiptin | ||
Þolfall | —
|
—
|
ljósaskipti | ljósaskiptin | ||
Þágufall | —
|
—
|
ljósaskiptum | ljósaskiptunum | ||
Eignarfall | —
|
—
|
ljósaskipta | ljósaskiptanna | ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
ljósaskipti (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] rökkur
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- Andheiti
- [1] afturelding, dagrenning, dögun, morgunsár
- Afleiddar merkingar
- [1] ljósaskiptabaugur, ljósaskiptafyrirbrigði, ljósaskiptaralampi, ljósaskiptatími, ljósaskiptaþorskur
- Dæmi
- „Blettatígurinn veiðir í ljósaskiptunum snemma á morgnana og á kvöldin.“ (Vísindavefurinn : Getið þið sagt mér allt um blettatígur?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Ljósaskipti“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ljósaskipti “